Persónuleg þjónusta

Við leggjum áherslu á að veita viðskiptavinum okkar persónulega og fagmannlega þjónustu.

Engin skuldbinding

Við bjóðum upp á frítt verðmat, því fylgir engin skuldbinding og er framkvæmt innan 24 tíma.

Örugg viðskipti

Hjá okkur sjá fasteignasalar um sölu eigna og lögfræðingar um skjalagerðina.

Um Okkur

Við lofum háu og persónulegu þjónustustigi. Fasteignaviðskipti geta verið flókin og stressandi og því skiptir gríðarlegu máli að hafa fagmenn sem geta leitt þig örugglega í gegnum ferlið. Taktu fyrsta skrefið og pantaðu frítt verðmat. Ef þú ert með einhverjar spurningar varðandi kaup, sölu, verðmat eða útleigu á fasteignum, ekki hika við að samband við okkur.

Kristinn Sævar Magnússon

Löggiltur Fasteignasali

Sími: 845-5433

[email protected]